Hér eru upptökur af málþingi AkureyrarAkademíunnar um fjölmenningu á Akureyri sem haldið var í Menningarhúsinu Hofi, laugardaginn 29. október 2022.
Hér eru upptökur af fyrirlestrum á vegum AkureyrarAkademíunnar haustið 2021. Þá stóð til að vera með fyrirlestra fyrir íbúa öldrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa en vegna samkomutakmarkana var farin sú leið að taka þá upp og gera aðgengilega fyrir íbúa heimilanna.
Hér er upptaka af samtali Eddu Björgvinsdóttur og Gunnars Hersveins um hamingjuna sem fór fram í Hlöðunni Litla-Garði á Akureyrarvöku sumarið 2016. AkureyrarAkademían fékk þau til að ræða um samband húmors og hamingju og hvers vegna ástæða er til að efla húmor og gleði í lífinu.