Í maí 2015 undirrituðu AkureyrarAkademían og mennta- og menningarmálaráðuneytið samning um ráðstöfun á rekstrarframlagi í fjárlögum með hliðsjón af skipulagsskrá Akademíunnar.
Samningurinn gilti út árið 2017 og eftir það hafa verið gerðar árlegir viðaukar.
AkureyrarAkademían fellur nú undir málefnasvið háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis eins og önnur fræða- og þekkingarsetur í landinu sem og háskólastofnanir.