Félagar í AkureyrarAkademíunni eru háskólanemar, einstaklingar með háskólapróf, fólk sem sinnir fræði- og ritstörfum og frumkvöðlar. Félagar greiða árgjald sem er ákveðið á ársfundi Akademíunnar og er það nú kr. 2.000. Félagar eru ýmist með vinnuaðstöðu hjá Akademíunni eða starfa utan hennar.
Félagsaðild felur í sér:
- Fréttir og upplýsingar um starf Akademíunnar
- Endurgjaldslausan aðgang að fundarherbergi og annarri þjónustu
- Þátttöku í starfi Akademíunnar
- Atkvæðisrétt á ársfundum Akademíunnar