Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur mun þá fjalla um baráttuleiðir eyfirskra kvenna á fyrri helmingi 20. aldar.
Næsta erindi í fyrirlestraröðinni verður haldið þann 2. desember nk. en þá mun Jón Hjaltason sagnfræðingur fjalla um stærstu bruna á Akureyri 1901-1906-1969 þegar Iðunn brann og hluti Gefjunar.