Málþingsstjóri er Þorgerður Anna Björnsdóttir, kínverskufræðingur, verkefnastjóri við Konfúsíusarstofnun Háskóla Íslands og félagi í AkureyrarAkademíunni.
Í tengslum við málþingið verða sýndar ljósmyndir frá Akureyri þegar bæjarbúar fögnuðu stofnun lýðveldis á Íslandi 17. júní 1944 sem Minjasafnið á Akureyri hefur tekið saman.
Umræður á málþinginu fara fram í tveimur málstofum með þátttöku fræðimanna við Háskólann á Akureyri og Háskóla Íslands.
Dagskrá
Kl. 14:00. Setning. Sigurgeir Guðjónsson, stjórnarformaður AkureyrarAkademíunnar.
Kl. 14:10. Fyrri málstofa. Lýðveldið í sögulegu ljósi.
Þátttakendur:
Kl. 15:10. Kaffihlé.
Kl. 15:45. Seinni málstofa. Lýðræði og stjórnskipan íslenska lýðveldisins.
Þátttakendur:
Kl. 17:00. Málþingslok. Sigurgeir Guðjónsson, stjórnarformaður AkureyrarAkademíunnar.
Öll hjartanlega velkomin!