Sigurgeir fjallaði um Vélstjórafélag Akureyrar (1919-1967) og mikilvægi mótorvélstjóra í atvinnuuppbyggingu landsins í byrjun 20. aldar. Hann ræddi um félagslífið í félaginu og mikilvægi þess í stuðningi við ýmiskonar velferðarmál í nærsamfélaginu.
Fyrirlesturinn er styrktur af Samfélagssjóði Norðurorku hf.