18.03.2025
Kynningarfundur um starfsemi AkureyrarAkademíunnar í samstarfi við Háskólann á Akureyri, fimmtudag 3. apríl, kl.13:00, á Sólborg (HA), stofu M101.
26.02.2025
Nýtt fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út.
15.01.2025
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
20.12.2024
AkureyrarAkademían óskar félögum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
11.12.2024
Fyrir skömmu var tilkynnt um þau verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra fyrir árið 2025.
28.11.2024
Nýtt fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út.
Þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í september sl.
08.11.2024
Fyrirlestur Jóns Hjaltasonar, sagnfræðings, í salnum á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð, föstudag 15. nóvember nk., kl. 13:30.
18.10.2024
Fimmtudaginn 24. október nk. kynnir Martina Huhtamäki, kennari við Háskólann í Helsinki, rannsóknir hennar og Väinö Syrjälä á tungumálslega landslaginu á Akureyri en þær beinast að því að skoða notkun tungumála út frá samfélagslegu sjónarhorni. Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00.
30.09.2024
Nýtt Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út. Þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í júní sl.
26.09.2024
Fyrirlestur Bryndísar Fjólu Pétursdóttur og Katrínar Jónsdóttur í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudag 4. október, kl. 13:30.