Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur var með fyrirlestur um baráttuleiðir eyfirskra kvenna á fyrri helmingi 20. aldar.
Fyrirlesturinn fór fram í samkomusalnum á Hlíð og var hann vel sóttur en fyrirlestrarnir eru öllum opnir.
Fyrirlesturinn er styrktur af Menningar- og viðurkenningasjóði KEA og Samfélagssjóði Norðurorku hf.