Alls voru sex akademónar sem hjóluðu eða gengu til vinnu í mánuðinum. Akademóninn Steinunn A. Ólafsdóttir hafði frumkvæði af því að skrá AkureyrarAkademíuna til leiks og hefur haldið utan um ferðirnar og skilað inn upplýsingum. Þegar við mættum til vinnu í morgun beið okkar viðurkenningarskjal og súkkulaðirúsínur.