Þar fjallaði Ólafur um lífið á Látrum og er óhætt að segja að það hafi ekki verið fyrir lofthrædda!
Erindið var annað erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á þessu ári.
Fyrirlesturinn er styrktur af Samfélagssjóði Norðurorku hf.