Laugardagana 27. janúar og 3. febrúar munu AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir hagnýtri fræðslu og samræðuþingi um stjórnmál fyrir konur. Nánari dagskrá auglýst síðar.