Menningar- og viðurkenningasjóður KEA úthlutar styrkjum

AkureyrarAkademían fékk styrk í flokknum menningar- og samfélagsverkefni til að vera með fyrirlestra fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna og aðra bæjarbúa á næsta ári. Við þökkum kærlega fyrir stuðninginn!