Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur, Jakob þór Kristjánsson stjórnmálafræðingur og dr. Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur fluttu erindi um baráttuna fyrir kosningarétti kvenna og upphaf pólitískrar þátttöku þeirra.
Rósa María Stefánsdóttir kvað ljóð íslenskra kvenna milli erinda, en fundarstjóri var Hulda Sif Hermannsdóttir, Akureyrarstofu.