Stjórn og fulltrúaráð AkureyrarAkademíunnar starfsárið 2023-2024

Á ársfundi AkAk 2023 sem var haldinn þriðjudaginn 16. maí sl. fóru m.a. fram kosningar í stjórn og fulltrúaráð fyrir næsta starfsár. 

Í stjórn eru Sigurgeir Guðjónsson, formaður, Þórhallur S. Bjarnason, gjaldkeri, og Sara Stefánsdóttir, ritari.

Í fulltrúaráði eru Gunnar Árnason, Jakob Þór Kristjánsson, Jón Hjaltason og Margrét Guðmundsdóttir.

AkAk þakkar öllum sem komið hafa að starfseminni á liðnu starfsári fyrir þeirra framlag og ánægjulegt samstarf.