Þættir úr sögu Geðverndarfélags Akureyrar

Höfundur er dr. Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur og fulltrúi í AkureyrarAkademíunni. Í þessari athyglisverðu bók tekur Sigurgeir saman helstu atriði í 45 ára sögu félagsins og rifjar upp óeigingjarnt grasrótarstarf margra einstaklinga sem skilað hefur góðum árangri í gegnum tíðina.