Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur og Þórarinn Hjartarson syngjandi sagnfræðingur flytja erindið Vinna kvenna í Eyjafirði - falin ogh ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar.
Fyrirlesturinn fer fram í samkomusalnum í Hlíð, föstudaginn 13. apríl, kl. 13:30.
Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir!