23.05.2016
AkureyrarAkademían hélt á dögunum upp á 10 ára afmæli Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi. Í tilefni þessara tímamóta var Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, útnefnd heiðursfélagi AkureyrarAkademíunnar.
20.05.2016
Vantar þig vinnuaðstöðu til að sinna fræðastörfum og/eða námi?
09.05.2016
Í tilefni 10 ára afmælis Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi býður AkureyrarAkademían til afmælisfögnuðar fimmtudaginn 12. maí frá 16:30 til 18:30.
02.05.2016
Stjórn AkureyrarAkademíunnar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 18. maí klukkan, kl. 20:00.
26.04.2016
Í Landanum sunnudaginn 24. apríl fengu áhorfendur að kynnast Óbyggðasetri Íslands í Norðurdal í Fljótsdal sem rekið er af þeim Örnu Björgu Bjarnadóttur og Steingrími Karlssyni.
23.03.2016
Fimmtudaginn 17. mars sl. var síðasti fimmtudagsfyrirlesturinn á þessu starfsári haldinn.
23.03.2016
Laugardaginn 19. mars héldu AkureyrarAkademían ásamt Háskólanum á Akureyri í samstarfi við utanríkisráðuneytið ráðstefnuna Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið.
07.03.2016
Fyrirlestur Laufeyjar Haraldsdóttur, lektors og deildarstjóra Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, í Deiglunni, 17. mars 2016.
04.03.2016
Nú er dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið aðgengileg á vef AkureyrarAkademíunnar. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 19. mars í Háskólanum á Akureyri. Takið daginn frá!
22.02.2016
Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar.