Andlitsgreining mannamynda með gervigreind

Andlitsgreining mannamynda með gervigreind. Fyrirlestur Harðar Geirssonar, safnvarðar ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, í salnum á Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudag 11. apríl, kl. 13:30.

Fjölbreytt og skapandi samfélag!

Kynningarfundur um starfsemi AkureyrarAkademíunnar í samstarfi við Háskólann á Akureyri, fimmtudag 3. apríl, kl.13:00, á Sólborg (HA), stofu M101.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar febrúar 2025

Nýtt fréttabréf AkureyrarAkademíunnar er komið út.

Ert þú frumkvöðull sem vantar vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.