27.10.2023
Málþing á vegum Akureyrarbæjar og AkureyrarAkademíunnar um stefnu Akureyrarbæjar í umhverfis- og loftslagsmálum, í Hömrum, Menningarhúsinu Hofi, 4. nóvember 2023, kl. 14:00.
19.10.2023
Fyrirlestur í salnum á hjúkrunarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudaginn 27. október, kl. 13:30. Tryggvi Marinósson, garðyrkjufræðingur, fjallar um merk tré á Akureyri, upphaf trjáræktar í bænum og um áhrif trjágróðurs og grænna svæða á ásýnd Akureyrar.
06.10.2023
Fimmtudaginn 12. október nk. kynnir dr. Steinunn A. Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og lektor við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar um heilsu og færni einstaklinga sem hafa fengið heilaslag. Kynningin fer fram í Brauðgerðarhúsinu í verslunarmiðstöðinni við Sunnuhlíð og hefst kl. 16:00.