Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár

Umfjöllun á Akureyri.net um 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar.

Verkalýðs- og stjórnmálastarf Elísabetar Eiríksdóttur á Akureyri og landsvísu

Til stóð, eins og áður, að bjóða íbúum öldrunarheimilanna á Akureyri og öðrum bæjarbúum upp á fyrirlestra haustið 2021 en samkomutakmarkanir út af Covid-19 komu í veg fyrir það.

HEFUR AUÐGAÐ MENNINGU OG MANNLÍF Í SAMFÉLAGINU Í 15 ÁR

Í síðustu viku hafði Vikublaðið viðtal við Margréti Guðmundsdóttur sagnfræðing um skýrslu sem hún tók saman um verkefni og viðburði á vettvangi AkureyrarAkademíunnar í tilefni af 15 ára afmæli AkAk á þessu ári.

Lifandi og fjölbreytt samfélag í 15 ár

Hér umfjöllun á Kaffid.is um AkureyrarAkademíuna og 15 ára afmælið.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar nóvember 2021

Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum frá því að síðasta fréttabréf var sent út í september sl.

Sköpun akademóna. Skýrsla um verkefni og viðburði 2006-2021

Í tilefni af 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar kom út í þessari viku merkileg skýrsla sem Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur tók saman um verkefni sem einstaklingar unnu að á þeim tíma er þeir voru með vinnuaðstöðu hjá AkureyrarAkademíunni frá stofnun Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi árið 2006 og til þessa dags. Um er að ræða fjölbreytt safn verka, lokaritgerðir, rannsóknarskýrslur, tímaritsgreinar, kennsluefni og ýmis önnur ritverk. Einnig er í skýrslunni yfirlit yfir viðburði á vegum Félags sjálfstætt starfandi fræðimanna og AkureyrarAkademíunnar á sama tíma.

15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar

Umfjöllun Akureyrarbæjar um AkureyrarAkademíuna og 15 ára afmælið.

RÍFLEGA 150 VIÐBURÐIR Á VEGUM AKUREYRARAKADEMÍUNNAR Á 15 ÁRUM

Umfjöllun Vikublaðsins um AkureyrarAkademíuna og 15 ára afmælið.

Haldið upp á 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar

Þann 28. október sl. var haldið upp á 15 ára afmæli AkureyrarAkademíunnar og komu hátt í 30 vinir og velunnarar í heimsókn og skemmtu sér prýðilega.

LIFANDI OG FJÖLBREYTT SAMFÉLAG Í 15 ÁR

Grein Aðalheiðar Steingrímsdóttur um AkureyrarAkademíuna í tilefni af 15 ára afmælinu í Vikublaðinu.