Andlitsgreining mannamynda með gervigreind
04.04.2025
Andlitsgreining mannamynda með gervigreind. Fyrirlestur Harðar Geirssonar, safnvarðar ljósmyndadeildar Minjasafnsins á Akureyri, í salnum á Hlíð, Austurbyggð 17, Akureyri, föstudag 11. apríl, kl. 13:30.