21.12.2018
AkureyrarAkademían óskar samstarfsaðilum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
12.11.2018
Það var líf og fjör á laugardag í sal Einingar-Iðju þar sem konur á Norðurlandi hittust til skrafs og ráðagerða.
06.11.2018
AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa, Starfsgreinasambandið og JCI Sproti standa fyrir námskeiðunum Konur taka af skarið! á sex stöðum á landinu.
11.09.2018
Fullt var út úr dyrum á málþingi AkureyrarAkdemíunnar á LÝSU, rokkhátíð samtalsins.
28.08.2018
Síðastliðinn laugardag þáði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimboð í AkureyrarAkademíuna og kynnti sér starfsemina.
24.08.2018
AkureyrarAkademían tekur þátt í Lýsu - rokkhátíð samtalsins - í annað sinn.
09.07.2018
Þann 19. júní hlutu AkureyrarAkademían, Starfsgreinasambandið, Jafnréttisstofa og JCI Sproti styrk úr Jafnréttissjóði til verkefnisins "Konur upp á dekk!"
14.06.2018
Akademónar skelltu sér í vorferð í síðustu viku í Svarfaðardal þar sem við nutum veðurblíðunnar.
08.06.2018
Þann 30. maí varði sagnfræðingurinn og akademóninn Skafti Ingimarsson doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands.
22.05.2018
Ársfundur AkureyrarAkademíunnar fór fram í síðustu viku þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf.