22.04.2022
Þriðjudaginn 26. apríl nk. mun dr. Páll Jakob Líndal, umhverfissálfræðingur, halda fyrirlestur á vegum AkureyrarAkademíunnar um skipulagsmál sem hefur yfirskriftina: Hvers konar þéttbýli viljum við?
19.04.2022
Pistill Steinunnar A. Ólafsdóttur um líf hennar sem doktorsnema í AkureyrarAkademíunni.
19.04.2022
AkureyrarAkademían og ReykjavíkurAkademían fengu nýlega styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að ráða tvo háskólanemendur, annan í upplýsingafræði og hinn í sagnfræði, til að vinna gagnagrunn um fjölda, menntun, starfsaðstæður og verk sjálfstætt starfandi fræðafólks, sem á tímabilinu 1997 – 2021 starfaði um lengri eða skemmri tíma í ReykjavíkurAkademíunni og í AkureyrarAkademíunni.
19.04.2022
Þann 8. apríl sl. var fyrsti fyrirlesturinn haldinn í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa.
01.04.2022
Þann 8. apríl nk. verður fyrsti fyrirlesturinn haldinn í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar á þessu ári fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa.
25.02.2022
Pistill dr. Martinu Huhtamäki um tímann hennar í AkureyrarAkademíunni.
24.02.2022
Nýtt fréttabréf AkAk er komið út og þar er greint frá helstu tíðindum í starfinu frá því að síðasta fréttabréf var sent út í nóvember sl. og einnig er þar skemmtilegur pistill eftir dr. Martinu Huhtamäki, lektor í norrænum málum við Háskólann í Helsinki, sem heitir Tíminn minn í AkureyrarAkademíunni.
21.02.2022
Minnt er á að enn er hægt að sækja um vinnuaðstöðuna. Gríptu þetta frábæra tækifæri og sæktu um!
18.02.2022
Við hjá AkureyrarAkademíunni fengum góða gesti til okkar í gær, 17. febrúar, en þá kom Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarmála í heimsókn með fríðu föruneyti til að kynna sér starfsemi Akademíunnar.
18.02.2022
Þann 17. febrúar sl. úthlutaði Norðurorka hf. styrkjum til samfélagsverkefna. AkureyrarAkademían fékk styrk til að halda fyrirlestra fyrir íbúa hjúkrunarheimilanna á Akureyri á þessu ári sem verða líka opnir fyrir aðra bæjarbúa.