Endurnýjun samstarfssamnings Akademíanna

Í dag undirrituðu framkvæmdastjórar AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar nýjan samstarfssamning Akademíanna til næstu þriggja ára.

"Þegar kona brotnar - og leiðin út í lífið á ný"

Bókin "Þegar kona brotnar - og leiðin út í lífið á ný" eftir Sigríði Arnardóttur (Sirrý) kom út árið 2019 í samstarfi við VIRK starfsendurhæfingu og fyrir skömmu sem hljóðbók. Þar segja 12 konur sögu sína af því að kulna, brotna, örmagnast og hvernig þær finna lífsgleðina og starfsorkuna á ný.

Bók um norrænu skólakerfin

Valgerður S. Bjarnadóttir, akademóni og nýdoktor á Menntavísindasviði HÍ, er höfundur tveggja kafla í nýrri bók um norrænu skólakerfin („What Works in Nordic School Policies?“) sem hún skrifaði með Jóni Torfa Jónassyni og Guðrúnu Ragnarsdóttur.

Grein um rannsókn á sviði norrænna tungumála

Martina Huhtamäki, akademóni og lektor í norrænum málum við Háskólann í Helsinki, birti nýlega grein í fræðitímaritinu „Tal och Språk/Speech and Language“. Greinin heitir „Rutin och beröm. Prosodiska drag hos bra som uppföljning under personlig träning i Finland och Sverige“.

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Þann 8. mars sl. fór fram úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA. AkureyrarAkademían fékk styrk til að halda fyrirlestra á öldrunarheimilum Akureyrarbæjar á þessu ári.

Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar febrúar 2021

Hér kemur fyrsta Fréttabréf AkureyrarAkademíunnar á þessu ári.

Kraftur settur í rannsóknir um haf, loftslag og samfélag

Arndís Bergsdóttir, akademóni, er meðal sex nýdoktora sem nýlega voru ráðnir til rannsóknarstarfa við nýstofnað Rannsóknarsetur Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur fyrrum forseta Íslands um haf, loftslag og samfélag (ROCS).

Sigríður á Tjörn. Lífsganga sveitakonu. Myndbrot og minningar

Fimmtudaginn 14. janúar sl. voru Margrét Guðmundsdóttir og Þórarinn Hjartarson sagnfræðingar með fyrirlestur fyrir íbúana á öldrunarheimilum Akureyrar.

Grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi

Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, birti nýlega grein um vanda geðveiks fólks á Íslandi í Vefni - Vefriti félags um 18. aldar fræði.

Markús Ívarsson; saga Eyfirðings sem var á flótta undan réttvísinni í tæp fjörutíu ár

Jón Hjaltason sagnfræðingur og akademóni var með fyrirlestur fyrir íbúa á öldrunarheimilum Akureyrar 10. desember sl.