Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu, í lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum eða námi.

Nýr framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar

Stjórn AkureyrarAkademíunnar hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra til starfa í stað Kristínar Hebu Gísladóttur sem gegnt hefur starfinu undanfarin fjögur ár en hún var nýlega ráðin framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins á vegum ASÍ og BSRB. ​

Tímamót í AkureyrarAkademíunni

Fyrir stuttu festi AkureyrarAkademían kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína í verslunar- og þjónustumiðstöðinni við Sunnuhlíð 12, Akureyri.

Stólar til sölu

Nú styttist í flutninga hjá AkureyrarAkademíunni.

AkureyrarAkademían óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra

AkureyrarAkademían óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.

AkureyrarAkademían kaupir húsnæði

Í dag urðu tímamót í AkureyrarAkademíunni þegar stofnunin festi kaup á húsnæði í Sunnuhlíð 12.

Eva Harðardóttir og félagar hljóta styrk úr Rannsóknasjóði

Í júní síðastliðnum vann margt fræða- og vísindafólk að ítarlegum styrkumsóknum í Rannsóknasjóð. Í gær kom að því að úthlutað var úr sjóðnum en í ár er um 14% umsókna sem hljóta styrk.

Árbók Barðastrandarsýslu 2019 er komin út

Nú er Árbók Barðastrandarsýslu 2019 komin út.

Hvað segja manntöl um geðveikt fólk á 19. öld?

Þann 15. janúar kl. 12:00 fjallar sagnfræðingurinn og akademóninn Sigurgeir Guðjónsson um geðveikt fólk á 19. öld á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri.

LÝSA- rokkhátíð samtalsins hefst á morgun

Á morgun hefst LÝSA - rokkhátíð samtalsins - sem haldin er í þriðja sinn á Akureyri.