Vorferð AkureyrarAkademíunnar

Akademónar skelltu sér í vorferð í síðustu viku í Svarfaðardal þar sem við nutum veðurblíðunnar.

Skafti Ingimarsson ver doktorsritgerð sína

Þann 30. maí varði sagnfræðingurinn og akademóninn Skafti Ingimarsson doktorsritgerð sína við Háskóla Íslands.

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar 2018

Ársfundur AkureyrarAkademíunnar fór fram í síðustu viku þar sem fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf.

Heimsókn frá Háskólanum á Akureyri

Á síðasta ári var undirritaður nýr samstarfssamningur milli AkureyrarAkademíunnar og Háskólans á Akureyri.

Samstarfssamningur AkureyrarAkademíunnar og ReykjavíkurAkademíunnar

Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri AkureyrarAkademíunnar, og Svandís Nína Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkur Akademíunnar undirrituðu nýverið samstarfssamning akademíanna.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fór fram síðasta erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar, sem nú var haldin í annað sinn.

Vinnuaðstaða laus í AkureyrarAkademíunni

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Vinna kvenna í Eyjafirði - falin og ófalin - á fyrri helmingi 20. aldar

Föstudaginn 13. apríl fer fram þriðji og síðasti fyrirlesturinn í vetur í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.

Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum

Í gær hélt Ólafur B. Thoroddsen, kennari og landfræðingur, erindi fyrir íbúa öldrunarheimilanna á Akureyri og aðra bæjarbúa með heitinu "Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum".

Breytt dagsetning: Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hefur erindi Ólafs B. Thoroddsen, kennara og landfræðings, verið frestað til mánudagsins 12. mars, kl. 13:30.