07.09.2017
Á morgun, 8. september, hefst lýðræðishátíðin Fundur fólksins, sem í ár verður haldin í Hofi Akureyri.
04.09.2017
Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, hefur unnið að ritun sögu Leikfélags Akureyrar, frá 1992-2017, undanfarin misseri.
30.08.2017
Vilt þú standa þig í umhverfismálum?
14.08.2017
Arndís Bergsdóttir, doktorsnemi, safnafræðingur og akademóni, var nýlega í viðtali í Sunnudagssögunum á Rás tvö.
09.08.2017
AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.
09.08.2017
Á dögunum hlaut Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi og akademóni, rannsóknarstyrk úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands sem að þessu sinni styrkti níu verkefni.
27.06.2017
Reglulega eru haldnir súpufundir í AkureyrarAkademíunni.
13.06.2017
Ný stjórn AkureyrarAkademíunnar var kosin á ársfundi stofnunarinnar í maí og fór fyrsti fundur hennar fram í gær.
12.06.2017
Háskólahátíð HA fór fram á laugardag.
09.06.2017
Skafti Ingimarsson og Jakob Þór Kristjánsson hlutu nýverið starfsstyrk Hagþenkis.