Fyrri hluti - Konur upp á dekk!

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti stóðu nýlega fyrir námskeiði undir yfirskriftinni "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál".

Hvallátrar - sveitin mín vestur í Útvíkum

Föstudaginn 9. mars fer fram annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.

Vélstjórafélag Akureyrar (1919-1967)

Föstudaginn 16. febrúar hélt dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur, fyrsta erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar fyrir íbúa öldrunarheimilanna og aðra bæjarbúa á þessu ári.

Vélstjórafélag Akureyrar (1919-1967)

Dr. Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur flytur fyrsta fyrirlestur vetrarins í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.

Umfjöllun um "Konur upp á dekk!" á N4

Síðastliðinn föstudag ræddu Bergljót Þrastardóttir, stjórnarformaður AkAk, og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri, um "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál" í Föstudagsþættinum á N4.

Dagskrá "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing"

AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing" laugardagana 27. janúar og 3. febrúar á Borgum við Norðurslóð, kl. 10:00 til 15:00 báða dagana.

AkureyrarAkademían hlaut samfélagsstyrk Norðurorku

Síðastliðinn vetur stóð AkureyrarAkademían fyrir fræðandi fyrirlestraröð á öldrunarheimilum bæjarins.

Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál

Hefur þú áhuga á stjórnmálum og málefnum samfélagsins og langar að taka þátt?

Helgarnámskeið í skapandi skrifum á Akureyri

Helgina 10.-12. nóvember fer fram námskeið í skapandi skrifum á Akureyri.

Upplestur á Amtsbókasafninu mánudaginn 30. október kl. 17:00

Vilhelm Vilhelmsson, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, les upp úr nýútkominni bók sinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld á Amtsbókasafninu, mánudaginn 30. október kl. 17:00.