Dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið

Nú er dagskrá ráðstefnunnar Enginn er eyland: Ísland og alþjóðasamfélagið aðgengileg á vef AkureyrarAkademíunnar. Ráðstefnan verður haldin laugardaginn 19. mars í Háskólanum á Akureyri. Takið daginn frá!

Verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar hefur verið ráðin

Kristín Heba Gísladóttir hefur verið ráðin verkefnastýra AkureyrarAkademíunnar.

Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn

Njörður Sigurjónsson, dósent í menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst, flytur okkur næsta fimmtudagsfyrirlestur. Erindið ber yfirskriftina "Hljóðlátir valdaleikir og skapandi þögn".

AkureyrarAkademían auglýsir eftir að ráða verkefnastjóra í 50% starf

Leitað er að áreiðanlegum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, skipulagshæfileikum og getu til að starfa sjálfstætt.

Sérðu þig kona? (Ó)sýnileiki kvenna á sýningum íslenskra menningarminjasafna

Fyrirlestur Arndísar Bergsdóttur doktorsnema í safnafræði við Háskóla Íslands um doktorsrannsókn hennar sem er sú fyrsta sem fjallar um framsetningu kynjanna á íslenskum menningarminjasöfnum.

Bókafundur

AkureyrarAkademían og Amtsbókasafnið bjóða til bókafundar í Amtsbókasafninu 17. desember kl. 17.00.

Og svo fengu þær að kjósa

AkureyrarAkademían hlaut í vor styrk frá Akureyrarstofu til að vera með málþing í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Málþingið var haldið í Deiglunni 26. nóvember 2015.