12.02.2018
Dr. Sigurgeir Guðjónsson sagnfræðingur flytur fyrsta fyrirlestur vetrarins í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar.
31.01.2018
Síðastliðinn föstudag ræddu Bergljót Þrastardóttir, stjórnarformaður AkAk, og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri, um "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing um stjórnmál" í Föstudagsþættinum á N4.
15.01.2018
AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir "Konur upp á dekk! Hagnýt fræðsla og samræðuþing" laugardagana 27. janúar og 3. febrúar á Borgum við Norðurslóð, kl. 10:00 til 15:00 báða dagana.
09.01.2018
Síðastliðinn vetur stóð AkureyrarAkademían fyrir fræðandi fyrirlestraröð á öldrunarheimilum bæjarins.
09.01.2018
Hefur þú áhuga á stjórnmálum og málefnum samfélagsins og langar að taka þátt?
31.10.2017
Helgina 10.-12. nóvember fer fram námskeið í skapandi skrifum á Akureyri.
24.10.2017
Vilhelm Vilhelmsson, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, les upp úr nýútkominni bók sinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld á Amtsbókasafninu, mánudaginn 30. október kl. 17:00.
17.10.2017
AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.
13.09.2017
Miðvikudaginn 20. september kl. 12:00 mun Ólöf María Brynjarsdóttir halda fyrirlestur á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri um sjálfs-ást og birtingarmyndir hennar.
11.09.2017
Síðastliðinn föstudag var Fundur fólksins haldinn á Akureyri.