Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Fyrirlestur um sjálfs-ást og birtingarmyndir hennar

Miðvikudaginn 20. september kl. 12:00 mun Ólöf María Brynjarsdóttir halda fyrirlestur á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri um sjálfs-ást og birtingarmyndir hennar.

Fundur fólksins: Það minnsta sem þú getur gert!

Síðastliðinn föstudag var Fundur fólksins haldinn á Akureyri.

Fundur fólksins á Akureyri

Á morgun, 8. september, hefst lýðræðishátíðin Fundur fólksins, sem í ár verður haldin í Hofi Akureyri.

Útgáfuhóf Leikfélags Akureyrar 7. september kl. 17:00, Borgarasalnum, Samkomuhúsinu

Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, hefur unnið að ritun sögu Leikfélags Akureyrar, frá 1992-2017, undanfarin misseri.

Það minnsta sem þú getur gert! Grænn lífstíll, umhverfismerki og siðræn neysla

Vilt þú standa þig í umhverfismálum?

Arndís Bergsdóttir í viðtali í Sunnudagssögum á Rás tvö

Arndís Bergsdóttir, doktorsnemi, safnafræðingur og akademóni, var nýlega í viðtali í Sunnudagssögunum á Rás tvö.

Vantar þig vinnuaðstöðu?

AkureyrarAkademían leigir út vinnuaðstöðu á sanngjörnu verði, til lengri eða skemmri tíma, til þeirra sem sinna fræðastörfum og/eða námi.

Valgerður S. Bjarnadóttir hlýtur rannsóknarstyrk

Á dögunum hlaut Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi og akademóni, rannsóknarstyrk úr Háskólasjóði Eimskipafélags Íslands sem að þessu sinni styrkti níu verkefni.

Súpufundur Akademóna

Reglulega eru haldnir súpufundir í AkureyrarAkademíunni.