22.03.2017
Í AkureyrarAkademíunni eru reglulega haldnir súpufundir þar sem einn akademóni tekur að sér að bjóða öðrum akademónum í hádegisverð.
20.03.2017
Þann 17. mars sl. var síðasta erindið haldið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar á þessum vetri.
13.03.2017
Föstudaginn 17. mars kl. 13:30 flytur Arndís Bergsdóttir, doktorskandídat og safnafræðingur, erindi um konurnar sem unnu í verksmiðjunum á Akureyri.
02.03.2017
Síðastliðið haust stóð AkureyrarAkademían fyrir viðburðinum Samtal um hamingjuna sem haldinn var í Hlöðunni Litla-Garði í tilefni af Akureyrarvöku.
21.02.2017
Dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og akademóni, vinnur að ritun sögu leiklistar á Akureyri síðastliðin 25 ár í tilefni aldarafmælis Leikfélags Akureyrar.
13.02.2017
Þriðja erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar var haldið í sal Hlíðar, föstudaginn 10. febrúar.
06.02.2017
Föstudaginn 10. febrúar mun dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur, flytja fyrirlesturinn „Um förumenn og flakkara“.
10.01.2017
Þann 6. janúar hlaut AkureyrarAkademían styrk úr samfélagssjóði Norðurorku til að bjóða íbúum öldrunarheimila Akureyrar upp á fræðandi fyrirlestra.
22.12.2016
AkureyrarAkademían sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samstarfið á liðnum árum.