AkureyrarAkademían hlaut styrk úr samfélagssjóði Norðurorku

Þann 6. janúar hlaut AkureyrarAkademían styrk úr samfélagssjóði Norðurorku til að bjóða íbúum öldrunarheimila Akureyrar upp á fræðandi fyrirlestra.

Vinnuaðstaða í AkureyrarAkademíunni

Vantar þig vinnuaðstöðu?

Jólakveðja

AkureyrarAkademían sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum samstarfið á liðnum árum.

KEA styrkir samstarfsverkefni AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimila Akureyrar

AkureyrarAkademían hlaut á dögunum styrk úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA vegna samstarfsverkefnis stofnunarinnar við öldrunarheimilin á Akureyri.

Barnabókakynning

AkureyrarAkademían stóð fyrir barnabókakynningu laugardaginn 3. desember, í samstarfi við Amtsbókasafnið á Akureyri.

Fyrirlestur um stærstu brunana á Akureyri

Annað erindið í fyrirlestraröð AkureyrarAkademíunnar og öldrunarheimilanna á Akureyri á þessum vetri var haldið í sal Hlíðar, föstudaginn 2. desember.

Stærstu brunar á Akureyri

Föstudaginn 2. desember mun Jón Hjaltason sagnfræðingur flytja erindið Stærstu brunar á Akureyri 1901, 1906 og 1969 þegar Iðunn brann og hluti Gefjunar.

Barnabókakynning laugardaginn 3. desember

Laugardaginn 3. desember kl. 11:30 mun AkureyrarAkademían í samstarfi við Amtsbókasafnið á Akureyri bjóða upp á Barnabókakynningu.

Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala

Þriðjudaginn 29. nóvember flytur dr. Sigurgeir Guðjónsson, sagnfræðingur og fulltrúi í AkureyrarAkademíunni, erindið "Aðbúnaður geðveikra á Íslandi og umbætur yfirvalda fyrir daga geðspítala". Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands og hefst kl. 12:05.

Óbyggðasetur Íslands hlaut nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar

Óbyggðasetur Íslands í Norðurdal í Fljótsdal hlaut nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2016.